Schindler 9500 lárétt

Schindler 9500 lárétt

  • Schindler Product Facts
    Hámarkslengd: 150 metrar
  • Schindler Product Facts
    Halli: 0 til 6 gráður
  • Schindler Product Facts
    Venjuleg þrepbreidd: 1000 / 1200 / 1400 mm

Lárétta göngubandið Schindler 9500 er tilvalin lausn fyrir flutning allt að 150 metrum. Með þrepbreidd allt að 1400 mm, ...

Skilar því sem til er ætlast

Lárétta göngubandið Schindler 9500 er tilvalin lausn fyrir flutning allt að 150 metrum. Með þrepbreidd allt að 1400 mm, er það tilvalið til að uppfylla þarfir farþega og ströngustu flutningskröfur á flugvöllum, samgöngumiðstöðvum, sýningarhöllum eða almenningsrýmum af ýmsu tagi.
 

Schindler 9500 horizontal - Passenger safety, every day

Öryggi ávallt í fyrirrúmi

Lárétta göngubandið Schindler 9500 er hannað í samræmi við ítrustu kröfur í stöðlum. Farþegar sem það notar njóta því ávallt fyllsta öryggis.
 

Schindler 9500 horizontal - High performance, low energy consumption

Mikil afköst, góð orkunýting

Lárétta göngubandið Schindler 9500 nýtir orkuna til hins ítrasta. Þau draga úr orkunotkun, minnka rekstrarkostnað, auka afköst og þægindi.

Schindler 9500 horizontal - Simplicity leads to increased reliability

Einfaldleiki eykur áræðanleika

Þar sem þrepin á láréttu Schindler 9500 göngubandinu eru fest beint á keðjuna sem flytur þau áfram er tryggt að slit er í algeru lágmarki en jafnframt er tryggt að þeir sem nota það komast leiðar sinnar á notalegan hátt, mjúklega og hljóðlega.

Hafið samband

HÉÐINN Schindler lyftur ehf.
Gjótuhrauni 4
220 Hafnarfjörður

Sími +354 565 3181
schindler@schindler.is