Schindler 9300AE

Schindler 9300AE

Hámarks hækkun: 8,5 metrar í 1000 mm þrepbreidd
Halli: 27.3 / 30 / 35 gráður
Venjuleg þrepbreidd: 600 / 800 / 1000 mm

Fyrirspurnir fyrir nýja rennistiga

HÉÐINN Schindler lyftur ehf.
Gjótuhrauni 4
220 Hafnarfjörður
Sími +354 565 3181

> schindler@schindler.is

Leiðandi rennistigi fyrir örugga og áreiðanlega farþegaflutninga

Rennistiga af gerðinni Schindler 9300AE má auðveldlega laga að kröfum byggingarnar. Einu gildir hvort um er að ræða verslanamiðstöð, bíóhús með mörgum sölum, safn, skóbúð eða samgöngumiðstöð. Schindler 9300AE rennistigann má fá með nánast hvaða sniði sem er, bæði hinni stöðluðu gerð og til sérsniðinnar útfærslu fyrir sérstakar aðstæður, með allt að 20 metra milli hæða.


Schindler 9300AE - Passenger safety, every day

Öryggi farþega er ávallt í fyrirrúmi

Hönnun Schindler rennistigans af gerðinni 9300AE uppfyllir ýtrustu kröfur í öryggisstöðlum. Tryggt er að allir njóti öryggis meðan á ferð stendur.


Schindler 9300AE - Energy-efficient, eco-friendly

Sparar orku og er umhverfisvænn

Schindler 9300AE rennistiginn á fáa sína líka enda er hann einn sá allra skilvirkasti og hagkvæmasti sem völ er á Ástæðan er ekki hvað síst afar góð orkunýting. Sérstök stýring sparar orkuna þegar flæði fólks er í lágmarki. Sérvaldir orkusparandi íhlutir stuðla líka að minni eyðslu.


Schindler 9300AE - Superb performance, global service

Mikil afkastageta og þjónusta um heim allan

Schindler 9300AE rennistiginn sameinar framúrskarandi gæði og afköst enda eru allir íhlutir í hæsta gæðaflokki og gerður til að endast lengi. Þjónusta Schindler sem er í boði um heim allan tryggir langtíma fjárfestingu.  


Schindler 9300AE - Adaptable design options

Aðlögunarhæfir hönnunarvalkostir

Auk grunngerðar Schindler 9300AE rennistigans er í boði áberandi sérhannaðar útfærslur; sem aðlagast jafnt minni verslanakjörnum sem glæsilegum stórmörkuðum.