Schindler 5500

Schindler 5500

 • Schindler Product Facts
  Burðargeta: 630 kg - 2500 kg
 • Schindler Product Facts
  Farþegar: 8 - 33 manns
 • Schindler Product Facts
  Lyftihæð: allt að 150 m og 50 hæðir
 • Schindler Product Facts
  Hraði: 1,0 m/s og upp í 3,0 m/s

Notkun og útlit tekið á næsta stig. Öflugar farþegalyftur fyrir atvinnuhúsnæði, verslanamiðstöðvar, hótel, skrifstofur, sjúkrahús og samgöngumiðstöðvar. MRL (vélarrúmslaus) og MMR (mini vélarrúm). PORT aðgangsstýrikerfi er valmöguleiki.

Eins og sérsniðin

Schindler 5500 lyftan er samsett úr einingum og tekur þann eiginleika upp í nýjar hæðir að geta fengið á sig nýja ásýnd að innan og utan. Hún sameinar á einstakan hátt áreiðanleika í rekstri, sveigjanleika og hönnun sem auðvelt er að laga að kröfum sem gerðar eru í verslanahúsum og stórum íbúðarhúsum jafnt sem háhýsum. Lyftan er hönnuð fyrir notkun innanhús, gildir það einnig fyrir hurðir á hæðum. Hér er lausn sem hentar öllum.

Stokkur nýttur til fulls - Schindler 5500

Stokkur nýttur til fulls

Breyta má mælivíddum lyftuklefans, lengd, breidd eða hæð, til þess að hann geti þjónað sem best þörfum og óskum kaupanda. Schindler 5500 lyftan er sem sniðin fyrir þarfir allra. Með því að nýta rýmið sem best í stokki lyftunnar verður flæðið í húsinu með besta móti.

Grænar ferðalausnir - Schindler 5500

Grænar ferðalausnir

Nýtir nýjustu tækni. Schindler 5500 lyftan losar minna kolefni með meiri orkunýtni – með drifum sem endurnýta orkuna - með endurnýjandi orkustýringu fyrir sjálfbæra starfsemi.

 

Há-klassa afköst - Schindler 5500

Há-klassa afköst

Njótið þess að líða hratt, hljóðlega og með mýkt milli hæða.  Með nýrri tækni í burðarstrengjum og stjórnbúnaði verður hraðinn meiri og þar með afkastagetan.  Þannig verður lyftuferðin eins ánægjuleg og kostur er.

Frelsi í útlitshönnun - Schindler 5500

Frelsi í útlitshönnun

Útlit lyftunnar og andrúmsloft í lyftuklefanum getur hver og einn skapað eftir eigin höfði. Schindler býður valkosti hvað þetta varðar, annars vegar lyftuklefa eftir stöðluðum teikningum og hins vegar klefa sem eru gerðir samkvæmt óskum kaupanda um útlit. Frá hagnýtu til hátísku.


Hafið samband

HÉÐINN Schindler lyftur ehf.
Gjótuhrauni 4
220 Hafnarfjörður

Sími +354 565 3181
schindler@schindler.is