Stærðir á lyftu og stokk - teikningar

Schindler 3300 lyftan er hönnuð fyrir sem mest frelsi í stærðum svo hún henti þínum áætlunum um húsnæðið og nýtingu þess. Libertá - úfærslan gefur fullkomið frelsi í stærðum og innréttingu. Teikningar hér að neðan eru algengustu stærðir.

Lykiltölur

Fjöldi lyfta í hópZAGstk.3
BurðargetaGQkg.320 - 1125
BurðargetaGQmenn5 - 15
HraðiVKNm/s.1,0 - 1,6
LyftihæðHQm.60 max.
HæðirHEstk.20 (30 hurðir)
KlefahurðirZKEstk.1 eða 2 (gegnumgeng)
KlefabreiddBKmm.760 - 1570
KlefalengdTKmm.900 - 2100
KlefahæðHKmm.2135 - 2335
HurðabreiddBTmm.600 - 1100
HurðahæðHTmm.2000 - 2100 - 2300

Skammstafanir

ES - Ein hurð á klefa
ZS - Tvær hurðir, gegnumgengur klefi

T2 - Hliðaropnandi 2 blaða hurð
C2 - Miðjuopnandi 2 blaða hurð
C4 - Miðjuopnandi 4 blaða hurð

BT - Hurðarbreidd

HSG - Gryfjudýpt
HST - Yfirhæð

Næstum allt er mögulegt

Á þessari síðu eru teikningar í formi pdf og dwg skjala þær klefastærðir fyrir Schindler 3300 lyftur sem mest hefur verið óskað eftir til niðurhals. Með þessari lyftugerð er boðið upp á frelsi í hönnun á stærðum klefa, hurða og stokks. Ef þörf er á nánari upplýsingum um mál á lyftustokki eða lyftuhraða sem hentar best þörfum byggingarinnar hafið þá vinsamlegast samband við þjónustufulltrúa Schindler sem veitir einnig upplýsingar um önnur atriði ef eftir því er óskað.
Gefin eru lámarksmál á göngum, +50 mm er gott að hafa til öryggis.


535 kg, 7 manna, ekki fyrir hjólastóla

pdf-teikning

ES, T2, BT 800 PDF, 
ZS, T2, BT 800 PDF, 

dwg-teikning

ES, T2, BT 800 DWG, 
ZS, T2, BT 800 DWG, 

625 kg, 8 manna, ekki fyrir hjólastóla

pdf-teikning

ES, T2, BT 900 PDF, 
ZS, T2, BT 900 PDF, 

dwg-teikning

ES, T2, BT 900 DWG, 
ZS, T2, BT 900 DWG, 

675 kg, 9 manna, fyrir hjólastóla, HSK ekki rétt með C2 hurðum v. nýs staðals

800 kg, 10 manna, ATH HSK ekki rétt v. nýs staðals

pdf-teikning

ES, C2, BT 900 PDF, 
ZS, C2, BT 900 PDF, 

dwg-teikning

ES, C2, BT 900 DWG, 
ZS, C2, BT 900 DWG, 

900 kg, 11 manna, ATH HSK ekki rétt v. nýs staðals

pdf-teikning

ES, C2, BT 900 PDF, 
ZS, C2, BT 900 PDF, 

dwg-teikning

ES, C2, BT 900 DWG, 
ZS, C2, BT 900 DWG, 

1.000 kg, 13 manna, breiður klefi ATH HSK ekki rétt, ný staðals

pdf-teikning

ES, C2, BT 900 PDF, 
ZS, C2, BT 900 PDF, 

dwg-teikning

ES, C2, BT 900 DWG, 
ZS, C2, BT 900 DWG, 

1.125 kg, 15 manna, skv. byggingarreglugerð

pdf-teikning

ES, T2, BT 900 PDF, 
ZS, T2, BT 900 PDF, 

dwg-teikning

ES, T2, BT 900 DWG, 
ZS, T2, BT 900 DWG, 

Hafið samband

HÉÐINN Schindler lyftur ehf.
Gjótuhrauni 4
220 Hafnarfjörður

Sími +354 565 3181
schindler@schindler.is