Þakíbúðapakkinn eykur á lífsgæði, þægindi fyrir þákíbúðir. Aukin þægindiog öryggi íbúa með því að veita þeim, og gestum þeirra, beinan og greiðan aðgang í íbúðina.
Með þakíbúðarpakkanum fá íbúar fulla aðgangsstýringu að sinni hæð. Þökk sé sérstökum lykilrofa í lyftunni komast þeir hratt og örugglega heim til sín, svo að lítið beri á. Í boði er sérstök stilling sem flytur gesti upp að dyrum.
Gestirnir stíga einfaldlega um borð á aðalhæð og velja rétta hæð. Við það berst húsráðendum hljóð- og sjónrænt merki til staðfestingar.
Gestastýring
|
Komuhljóðmerki
|
Aðgangur með lykilrofa
|
Stjórnskápur á annari hæð
|
Aðgangur að neyðarlykli
|