Álagstímar í skrifstofubyggingum eru mikil áskorun. Skrifstofupakkinn færir þér lausnir til að viðhalda góðu daglegu flæði og skilvirkni – og hjálpar þér að halda þeim í fullkomnu ásigkomulagi.
Forgangsstýring
|
Kortalesari
|
Fyrirfram opnun á hurðum
|
Sjálfvirk biðstaða á aðalhæð
|
Hæðavísar með stefnuörvaljósum og hljóðmerki
|
Safnstýring upp/niður
|
Viðmót tengt hússtjórnarkerfi
|