Schindler pakkar eru hannaðir til að uppfæra lyftuna miðað við þínar þarfir. Veldu pakka sen henta hér fyrir neðan.
Lyfturnar okkar búnar Easy Access pakkanum veita öllum farþegum aðgengilegan hreyfanleika óháð mögulegri fötlun.
Skaðaþolspakkinn inniheldur ríkulegt úrval aukabúnaðar sem verndar innra byrði lyftunnar fyrir ágangi, sliti og hnjaski. Hún verður sterkbyggðari, endingarbetri og vel varin gegn hvers kyns tjóni og hnjaski.
Verndaðu verðmæti eignar og lyftu og forðast dýrar viðgerðir. Með flutningspakkanum okkar geturðu verndað lyftuna þína og forðast skemmdir af völdum flutninga.