Lyftur Staðlaðar eða sérsniðnar lyftur

Schindler lyftur eru hannaðar til þess að geta þjónað margvíslegum þörfum, í íbúðarhúsum, skrifstofubyggingum og verslana- og samgöngumiðstöðvum, m.a. á flugvöllum. Lyftubúnaður okkar er af margvíslegu tagi, allt frá stöðluðum gerðum til gerða sem eru sérhannaðar að öllu leyti.


Schindler 2400

Stærsta farþegalyftan fyrir verslanamiðstöðvar, sjúkrahús og skrifstofubyggingar. Hún er traust og sterk og getur flutt fólk, innkaupakörfur og vörur. 

Schindler 2500

Sjúkrarúmalyfta sem er sérstaklega hönnuð fyrir heilbrigðiskerfið. Hún kemur með sérlausnum svo sem neyðarnotkun á lyftu.

Schindler 2600

Þín lausn fyrir þungaflutninga. Schindler 2600 flytur vörur og fólk hagkvæmlega og áreiðanlega með öflugum drifbúnaði sem getur lyft allt að 4 tonnum.

Schindler 3300

Með lyftu af gerðinni Schindler 3300 fylgir valfrelsi um hönnun lyftuklefans til viðbótar við ánægju af ferðamáta sem býður þægindi eins og best verður á kosið, áreiðanleika og góða endingu.

Schindler 5500

Framúrskarandi farþegalyfta sem tekur þann eiginleika upp í nýjar hæðir að geta fengið á sig nýja ásýnd að innan og utan. Lausn fyrir stærri skrifstofur, umferða- og verslanamiðstöðvar.

Schindler 7000

Lyftur af gerðinni Schindler 7000 flytja milljónir manna um hæstu byggingar heims. Hágæða lyfta fyrir háhýsi. Með flutningshæð allt að 500 m og hraða allt að 10 m/s. Þetta er flutningslausn sem er græn, tæknivædd og rúmgóð.

Hafið samband

HÉÐINN Schindler lyftur ehf.
Gjótuhrauni 4
220 Hafnarfjörður

Sími +354 565 3181
schindler@schindler.is