Staðlaðar eða sérsniðnar lyftur

Schindler lyftur eru hannaðar til þess að geta þjónað margvíslegum þörfum, í íbúðarhúsum, skrifstofubyggingum og verslana- og samgöngumiðstöðvum, m.a. á flugvöllum. Lyftubúnaður okkar er af margvíslegu tagi, allt frá stöðluðum gerðum til gerða sem eru sérhannaðar að öllu leyti.

Fyrirspurnir fyrir nýjar lyftur

HÉÐINN Schindler lyftur ehf.
Gjótuhrauni 4
220 Hafnarfjörður
Sími +354 565 3181

> schindler@schindler.is

Nýir lyftustaðlar EN81-20/50

Vegna aukinna krafna í nýju lyftustöðlunum EN81-20/50 breytast topphæðir og gryfjudýptir.
ÞARF ÞVÍ AÐ HAFA SAMBAND VIÐ OKKUR Í HVERJU TILFELLI FYRIR SIG.

Breytingar vegna EN81-20/50 

Schindler 2400

Stærsta farþegalyftan fyrir verslanamiðstöðvar, sjúkrahús og skrifstofubyggingar. Hún er traust og sterk og getur flutt fólk, innkaupakörfur og vörur. 

> Schindler 2400

Schindler 2500

Sjúkrarúmalyfta sem er sérstaklega hönnuð fyrir heilbrigðiskerfið. Hún kemur með sérlausnum svo sem neyðarnotkun á lyftu.

> Schindler 2500


Schindler 2600

Þín lausn fyrir þungaflutninga. Schindler 2600 flytur vörur og fólk hagkvæmlega og áreiðanlega með öflugum drifbúnaði sem getur lyft allt að 4 tonnum.

> Schindler 2600

Schindler 3300

Með lyftu af gerðinni Schindler 3300 fylgir valfrelsi um hönnun lyftuklefans til viðbótar við ánægju af ferðamáta sem býður þægindi eins og best verður á kosið, áreiðanleika og góða endingu.

> Schindler 3300


Schindler 5500

Framúrskarandi farþegalyfta sem tekur þann eiginleika upp í nýjar hæðir að geta fengið á sig nýja ásýnd að innan og utan. Lausn fyrir stærri skrifstofur, umferða- og verslanamiðstöðvar.

> Schindler 5500

Schindler 7000

Lyftur af gerðinni Schindler 7000 flytja milljónir manna um hæstu byggingar heims. Hágæða lyfta fyrir háhýsi. Með flutningshæð allt að 500 m og hraða allt að 10 m/s. Þetta er flutningslausn sem er græn, tæknivædd og rúmgóð.

> Schindler 7000