Schindler lyftur eru hannaðar til þess að geta þjónað margvíslegum þörfum, í íbúðarhúsum, skrifstofubyggingum og verslana- og samgöngumiðstöðvum, m.a. á flugvöllum. Lyftubúnaður okkar er af margvíslegu tagi, allt frá stöðluðum gerðum til gerða sem eru sérhannaðar að öllu leyti.