Framleiðendum lyftubúnaðar hjá Schindler er ljóst að straumur fólks um íbúðarhús er mestur kvölds og morgna. Þeir geta bent viðskiptavinum sínum á leiðir til að skipuleggja flæðið svo að það megi verða snurðulaust og þægilegt.
HÉÐINN Schindler lyftur ehf.
Gjótuhrauni 4
220 Hafnarfjörður
Sími +354 565 3181
Burðargeta: 400 kg - 1.125 kg, 5 - 15 manna
Lyftihæð: allt að 60 m and 20 hæðir
Hraði: 1,0 m/s og 1,6 m/s
Lyftur af gerðinni Schindler 3300 eru rúmgóðar farþegalyftur fyrir íbúðarhús og minna atvinnuhúsnæði. Þessi lyfta er afar afkastamikil, glæsileg á að líta og með mikla burðargetu. Auðvelt er að koma henni fyrir því að hún fellur inn í allar staðlaðar stærðir lyftustokka. Hún er auðveld í notkun og sparar fé í rekstri með miklum orkusparnaði.