Á sama hátt og fólk er sífellt á þönum er lyftubúnaður af ýmsu tagi frá Schindler á stöðugri hreyfingu. Ekki síst á álagstímum. Rennistigar okkar og lyftur flytja fólk þangað sem leið þess liggur með skjótum hætti svo að tíminn til að versla nýtist betur.
HÉÐINN Schindler lyftur ehf.
Gjótuhrauni 4
220 Hafnarfjörður
Sími +354 565 3181
Burðargeta: 630 kg - 2.500 kg, 8 - 33 manna
Lyftihæð: allt að 150 m og 50 hæðir
Hraði: frá 1,0 m/s að 3.0 m/s
Þessi lyftugerð fyllir upp í bilið milli lág- og háhýsalyftanna. Hægt er að klæðskerasauma lyftuklefann og hurðastærðir eftir stærð lyftustokks. Fjölbreytt úrval af innréttingarefni og valmöguleikar í stýringu lyftunnar gera hana að fyrsta vali.
Burðargeta 1000 - 6300 kg
13 - 84 manna
Hraði 0,15 - 1,6 m/s
Lyftihæð 65 m
Schindler 2600 er vöru- og fólkslyfta, fyrir mikið álag frá tjakkatrillum og hjólavögnum.
Enga málamiðlun!!
Búnaður sem við mælum með er Schinder 9300AE rennistigar, en þeir eru þaulprófaðir og hægt er að velja útlit.
Schindler 9500AE gönguböndin einfalda ferð milli hæða þegar innkaupakerran er byrjuð að fyllast!
Getum mælt með þeim!