Þegar flytja þarf þunga - örugglega

Schindler skilur hvaða kröfur eru gerðar til vöruflutninga innanhúss. Lyfturnar þurfa að flytja vörur hratt og örugglega - án málamiðlunar. Schindler styður þig við val á klefastærð, hurðabreidd, burðargetu og hraða, allt eftir þínum þörfum, til þjónustu og viðhalds eftir uppsetningu.

Hafið samband

HÉÐINN Schindler lyftur ehf.
Gjótuhrauni 4
220 Hafnarfjörður
Sími +354 565 3181

> schindler@schindler.is

Vöru- og fólkslyftur

Vörulyftur eru oftast í mjög erfiðu umhverfi og umgengni slæm. Álag á þröskulda og lyftugólf er allt annað en fyrir venjulegar fólkslyftur sem láta fljótt á sjá. Þessum lyftugerðum má ekki rugla saman.

> Schindler 2600

Öruggar og sterkar

Schindler 2600 vöru- og fólkslyfturnar uppfylla alla staðla fyrir lyftur. Þær eru öruggari og betri lausn heldur en lyftur sem eru einungis til vöruflutninga. Einnig einfalda þær aðgengi með vörur í staðinn fyrir að fara stigann. Okkar vörur eru öruggar, traustar og áreiðanlegar.