Okkar lausnir fyrir bygginguna þína

Schindler eykur gildi byggingarinnar fyrir arkitekta, eigendur og húsbyggjendur. Ferðalausnir Schindler eru aðlagaðar öllum þörfum, frá fyrsta rissi í hönnun til notkunar og endurnýjunar. Schindler vörur eru viðurkenndar sem viðmiðun fyrir gæði og öryggi.

Hafið samband

HÉÐINN Schindler lyftur ehf.
Gjótuhrauni 4
220 Hafnarfjörður
Sími +354 565 3181

> schindler@schindler.is

Hannað fyrir sérhæfðar kröfur

Hver bygging er einstök. Fyrir sjúkrahús, býður Schindler örugga og notendavæna ferðalausn. Býður álagsþolinn búnað fyrir almenningsrými í verslanamiðstöðvum. Og þar sem öryggis er krafist, hefur Schindler réttu ferðalausnina. Hvar sem búnaðurinn er hefur Schindler lausn sem passar.

Þróað fyrir afköst

Schindler er þekkt fyrir að hlusta á húsrekendur og að læra á sérþarfir hjá farþegum - áður en byrjað er á byggingunni. Það tryggir sannarlega þægilega og afkastamikla ferðalausn fyrir þína byggingu. Vöktunarkerfi Schindler, til dæmis, tilkynnir og kemur í veg fyrir stöðvanir - og býður aðkomu og þægindi fyrir alla.


Grænar ferðalausnir

Schindler leggu metnað sinn í að lyftur og rennistigar séu umhverfisvæn, allt frá framleiðslu, notkun og til förgunar.

> Grænar ferðalausnir