Ný lyfta, Schindler 5500

21.11.2013

Schindler er kominn með nýja lyftu á markaðinn, Schindler 5500. Hún býður upp á mesta úrval valmöguleika þegar litið er til lyftuframleiðenda í Evrópu. Schindler 5500 er með allt að 3 milljónir tilbrigða og frábær hönnun setur ný viðmið í sveigjanleika, nýtni og skilvirkni, áreiðanleika og sjálfbærni.
Háklassa lyfta fyrir atvinnuhúsnæði, svo sem hótel, skrifstofur, sjúkrahús, verslanamiðstöðvar og samgöngumiðstöðvar.
Burðargeta frá 630 kg og upp í 2500 kg, hraði 1,0 til 3,0 m/s, 150 m lyftihæð, 50 hæðir og 60 hurðir. Hópstýring með 8 eða jafnvel fleiri lyftum ef PORT áfangastaðastýringin er notuð.
Schindler 5500 brúar bilið á milli Schindler 3300 og Schindler 7000 lyftugerðanna.

> Schindler 5500

 

Hafðu samband

HÉÐINN Schindler lyftur ehf.
Gjótuhrauni 4
220 Hafnarfjörður
Sími +354 565 3181

Kvöld og helgarútköll
Sími 5 444 777

> schindler@schindler.is