Schindler Ísland

Tók til starfa 1. janúar 1990 og er því 28 ára. Það varð til við sameiningu Björgvins Kristóferssonar hf., lyftudeildar HÉÐINS hf. og Schindler, sem á nú 51%. Við störfum undir ströngu eftirliti og reglum Schindler samsteypunnar. Starfsmannafjöldi er 24 manns, þar af er 14 starfsmenn sem sjá um eftirlit, viðgerðir og endurnýjanir. Við erum einungis með rafvirkja og vélvirkja í eftirliti og viðgerðum. Stór varahlutalager fyrir lyfturnar tryggir hámarks rekstraröryggi.

Fyrirmyndarfyrirtæki Credit Info frá því byrjað var að veita þá viðurkenningu. 

Hafðu samband

HÉÐINN Schindler lyftur ehf.
Gjótuhrauni 4
220 Hafnarfjörður
Sími +354 565 3181

Kvöld og helgarútköll
Sími 5 444 777

> schindler@schindler.is

Schindler Ísland

Staðsetning á korti

Fyrirtækið er staðsett að Gjótuhrauni 4, Hafnarfirði, sem er hliðargata út frá Flatahrauni.
Við fluttum þangað um mitt sumar 2008.

>ja/kort

Tengiliðir

Schinder samsteypan

Schindler samsteypan

Schindler er stofnað í Sviss árið 1874 og er leiðandi alþjóðlegur framleiðandi lyfta, rennistiga og tengdri þjónustu. Nútímalegar og umhverfivænar ferðalausnir gefa mikilvægt framlag til hreyfanleika í þéttbýlum samfélögum.

Sem frumkvöðull í umhverfisvænum ferðalausnum, er Schindler aftur í framlínunni í tæknilegri nálgun sem að aðal þáttakandi í Solar Impulse, sem er tímamóta verk í að fljúga hringinn í kringum jörðina í flugvél sem aðeins notar sólarorku.

Árið 2017 var Schindler með um CHF 10,2 milljarða veltu.
Schindler ferðalausnir flytja einn milljarð manns á hverjum degi um allan heim.
Á bak við velgengni félagsins eru yfir 60.000 starfsmenn í meira en 100 löndum.